top of page


Hrefna Víglundsdóttir
Listamálarinn Hrefna Víglundsdóttir fæddist í Reykjavík árið 1947. Hún hefur haldið fjölda sýninga og hafa málverk hennar hlotið mikla athygli víða um heim. Viðfangsefnið þessa ástríðufulla listmálara er íslensk náttúra með sínum lita- og birtubrigðum, sem hún túlkar á sinn persónulega hátt.
The painter Hrefna Víglundsdóttir was born in Reykjavík in 1947. She has had several exhibitions in Reykjavík and her paintings have attracted attention worldwide. She draws the inspiration for her passionate paintings from the Icelandic landscape with its subtle yet striking variiations in colour and natural light, lending them her own, uniquely personal interpretation.
About
Portfolio

























" Í málvekum hennar slær saman skjannahvítum flötum, himinblárri heiðríkju, grænum gróðurslikjum eða okkurbrúnni mold, og svo svörtum, djúpum strokum sem skera myndflötinn eins og hraunstraumarnir skera í íslenskt landslag. Kraftar landsins birtast hér í ólgandi litaspili sem listakonunni tekst að aga innan ramma myndflatarins og fella í mynd þar sem orkan er túlkuð á einfaldan en áhrifaríkan hátt í lit og formum. Birtan, veðrið, grjótið, gróðurinn og sandurinn lifna á striganum í kraftmikilli hreyfingu. Þannig teflir hún náttúruöflunum saman við formfestu abstraktmálverksins og endurlífgar það svo úr verða verk þrungin spennu sem fanga auga og huga áhorfandans en ögra um leið, falleg en hættuleg eins og náttúra norðurslóðanna" (Jón Proppé)

Hafa samband
Hrefna Víglundsdóttir
Sími: 8993041

Contact
bottom of page